• 512-3400 | allir@floridahuskaup.is
Your search results

Okkar fulltrúar

Hjá okkur starfar góður hópur starfsfólks sem þú getur leitað til þegar þú þarft aðstoð við kaup eða sölu fasteignar, verðmat og eða aðra fasteignaráðgjöf. Á síðunni er að finna upplýsingar um alla starfsmenn og símanúmer þeirra.

Þegar við tökum fasteignir í sölu kappkostum við að veita persónulega úrvalsþjónustu sem skilar árangri. Fagmennska, heiðarleiki og vandvirkni er lykilatriði við söluferli eigna frá upphafi til enda. Hjá okkur er góð reynsla og þekking á erlendum fasteignamarkaði sem er mikilvægt þegar kemur að sölu fasteigna. Fasteignasalan er staðsett við Ögurhvarf 6 í Kópavogi og opið er alla virka daga kl 9-17. Á Selfossi er útibú að Austurvegi 26 þar sem starfa þrír starfsmenn og er sama símanúmer þar og í Kópavogi, sími 512-3400.

Með tilkomu Florida Húskaup bjóðast nýjir fjárfestingarmöguleikar sem ekki hefur sést áður. Í samvinnu með Lennar í Orlando Florida USA býðst Íslendingum tækifæri til að fjárfesta í nýjum fasteignum þar sem þú færð nánast allt innifalið. Úrval fasteigna í umhverfi þar sem öryggi er í fyrirrúmi, horft til lífsgæða og umhverfis sem hentar öllum, með lúxus Klúbbhúsi og í 10 mínútna akstri frá helstu golfvöllum á Orlandosvæðinu og staðsetningu sem er einungis í nokkurrar mílna fjarðlægðar frá Walt Disney Orlando Florida.

Lennar er stærsta byggingarfyrirtæki í Bandaríkjunum með yfir 60 ára byggingarsögu og yfir eina milljón heimila afhent. Okkur er heiður að fá að starfa með fyrirtæki með svo langa byggingarsögu af baki. Lennar byggir ávallt út frá forsendum öryggis og með hugtakinu allt er innifalið*

Leyfðu okkur að opna fyrir þér dyrnar að fasteignamarkaðnum í Orlando Florida.

Florida Húsakaup er í samstarfi við Bæjarfasteignir ehf. Ögurhvarf 6, 203 Kópavogi. Kt. 430709-0970. Vsk númer 101910 Félagið er skráð hjá Fyrirtækjaskrá RSK. Tryggingafélag er TM. Eigendur eru Guðbergur Guðbergsson og Snorri Sigurfinnsson.

Compare Listings