• 512-3400 | allir@floridahuskaup.is
Your search results

Við hjá FLORIDA HÚSKAUPUM þekkjum gæði þegar kemur að húsbyggingum. Lennar USA er með yfir 60 ára byggingarsögu og yfir eina milljón fasteigna afhenta, Það er ástæða okkar afhverju við bjóðum Lennar fasteignir fram yfir aðrar. Byggingarstíll, umhverfið og gæðin einkenna Lennar ásamt því að allt er nánast innifalið*

Okkar fasteignir bjóða upp á allt þetta auk faglega þekkingu fólks sem hefur áratuga reynslu á sölu fasteigna erlendis.

FLORIDA HÚSKAUP hjálpar þér að finna draumaheimilið þitt í Florida, þar sem gæði, umhverfið, stíllinn ásamt öllu öðru sem til þarf. Hér getur þú nálgast okkar bæklinga með öllum innihaldslýsingum og upplýsingum varðandi rekstrarkostnað, ávinning með eignarumsýslu og ásamt upplýsingum varðandi umsýslukostnað  þegar kemur að fasteignakaupum, og allar upplýsingar varðandi lánamöguleika.

Skráðu þig hér fyrir neðan og veldu þá eign sem þér lýst best á og við sendum þér allar upplýsingar um hæl.

Bæklingur mynd
Hér færðu bækling yfir draumaeignina þína!
Tegund eignar *
Veljið hverfi *

Skelltu þér í heimsókn!

Komdu og sjáðu allt sjálfur!

Ef þig dreymir um að eiga nýtt þitt annað heimili á Florida, þá bjóðum við þér að koma og heimsækja okkur. Margra ára reynsla okkar gerir okkur kleift að sýna þér alla þá kosti sem þú hefur þegar kemur að fasteignakaupum í Florida.

Heimsókn sem mun leysa úr efasemdum þínum og gefa þér mun skýrari sýn á alla þína kosti. Við teljum að það sé nauðsynlegt fyrir ykkur að skoða samfélagið, og sér í lagi þann ávinning sem þú hlýtur af að eiga fasteign í Orlando Florida.

Við skipuleggjum ferðina í fullri samvinnu við ferðatillögu þína.

Við hlökkum til að sjá þig!

Við bjóðum uppá takmarkaðan fjölda í okkar 3-4 daga skoðunnarferðir frá aðeins kr. 65.900,-* á mann!

Skoðunarferðir okkar fela í sér eftirfarandi:

  • Ferðaáætlun skipulögð af starfsmanni Florida Húskaupa og í samræmi við ferðafélaga.
  • Flug frá Keflavík í beinu flugi til Orlando.
  • Akstur til og frá flugvelli.
  • Gist verður í Omni 4* stjörnu hóteli í ChampionsGate.
  • Morgunverður innifalinn.
  • Skoðunnarferð á eignum Lennar í ChampionGate og Storey Lake.
  • Kynning á svæðinu, þ.m.t. Ströndum, þemagarðar, veitingastöðum og verslunarmiðstöðvum og fl.
  • Skipulagðir fundir með VHC Hospitality, fulltrúum lánastofnana og annarra.
  • Kynnning í ChampionsGate með fulltrúm Lennar.
  • Heimsókn á skrifstofu Florida Húskaupa til að fara yfir kaupferlið í heild sinni og aðra þætti varðandi húsgagnapakka og arkitektúr.

MEÐ FREKARI UPPLÝSINGAR – VINSAMLEGAST SENDIÐ OKKUR FYRIRSPURN  HÉR!

Florida Húskaup

Þín fjárfesting hjá Lennar
BORGIN ORLANDO

Tímaritið Worth hefur valið Orlando sem mest lifandi borg Bandaríkjanna. KPMG valdi Orlando í annað sæti yfir samkeppnishæfustu stórborgir í U.S.A. Forbes telur Orlando vera í þriðja sæti yfir borgir Bandaríkjanna hvað varðar atvinnu tækifæri til framtíðar.

Borgin fallega" frábær staður til að fjárfesta í fasteignum.

Orlando er vafalaust ein af mest heimsóttum borgum í Bandaríkjunum. Eftirspurn eftir fasteignum í Orlando er mikil og hækkanir fasteignaverðs eru mjög stöðugar. Raunin er sú að eftirspurn eftir fasteignum í Orlando hefur aldrei verið meiri en nú og eykst jafnt og þétt samkvæmt spá um fjölgun ferðamanna.

Stöðuleiki og öryggi er ástæða þess að það borgar sig að fjárfesta á fasteignamarkaðnum í Orlando. Fyrir utan stöguleikan, þá er það staðreynd að Orlando er ekki kölluð ‘ the City Beautiful ‘ af ástæðulausu. Hér fyrir neðan má sjá afhverju þú ættir að fjárfesta í Orlando Florida.

1. Orlando er skemmtileg borg og státar af hrífandi náttúrufegurð, gróskumiklu grænu umhverfi og vötnum. Það er allt fyrir hendi þegar kemur að afþreyingu fyrir alla aldurshópa.

2. Þar sem loftslag í Orlando er bæði hlýtt og rakt hefur það áhrif á áhuga íslendinga á að kaupa fasteignir í Orlando. Ísland með sína köldu og dimmu vetrarmánuði geta haft áhrif á heilsufar manna bæði andlega og líkaamlega.

3. Úrval fasteigna og stöðug hækkun fasteignaverðs í Orlando hefur gert markaðinn ákjósnalegan fjárfestingarkost. Hér finnur þú fasteignir sem henta þínum lífstíl, hvort sem þú ert að leita að lúxus, Villas og / eða Condo íbúðum þá finnur þú hann hér og í samvinnu við Lennar og Florida Húskaup. Aldrei hefur verið einfaldara að fá fasteignalán fyrir erlenda einstaklinga og fjárfesta þegar kemur að fasteignakaupum. Kynntu þér kosti fasteignalána hjá starfsmanni Florida Húskaupa eða fáðu sendan bækling með þeim upplýsingum sem fylgir fasteignakaupum.

Frekari upplýsingar má finna á vefsíðu okkar https://floridahuskaup.is/

4. þú kaupir fasteign í Florida með ávinning í huga – Ferðamannaiðnaðurinn hefur aldrei verið meiri og er búist við verulegri fjölgun ferðamanna til Florida á næstu 5 árum. Fjöldi ferðamanna til Florida árið 2018 var ca. 75 milljónir, og áætlað er að á næstu 5 árum verði fjöldi ferðamanna 105 milljónir. Í ljósi þess hefur orðið gríðarleg aukning í bæði langt- og skammtíma orlofsleigum. Ferðaþjónustan hefur myndað arðbæran valkost fyrir fólk til að fjárfesta í fasteignum á Orlando Svæðinu. Eftirspurnir eftir orlofshúsum eykst jafnt og þétt og er Lennar eina byggingarfélagið í Florida sem smíðar eignir eftir þörfum markaðsins.

5. Í samvinnu við LENNAR INTERNATIONAL og VHC Hospitality verður þín eign ákjósanlegur kostur sem orlofseign til leigu og þar með góð fjárfesting.

Fagleg þekking og reynsla

Fáðu okkur til þjónustu og ráðleggingar fyrir þig við kaup á fasteign í Orlando Florida.

Florida húskaup er byggt upp af einstaklingum (fasteignasölum) sem hafa mikla reynslu á sviði fasteignaviðskipta á Íslandi og erlendis. Markmiðið er að gera auðvelda íslendingum kaup á fasteignum í nágrenni Orlando Florida og vera innan handa með útvegun fjármögnunar og útleigu eignanna.

Til þess höfum við gert samninga við stærsta byggingarfélag í Ameriku og samstarfsaðila þeirra á sviði lánamöguleika og útleigu eignana Vacation Homes Colection( ef þurfa þykir) Starfsfólk okkar er til þjónustu reiðubúið hvort sem er hér á landi og í Florida.

Hvað gerir okkur öðruvísi?

Election-Thumbs-Up-Outline-1

1. Við veljum einungis
Það besta

Á vefsíðu okkar finnur þú einungis Lennar fasteignir í Orlando Florida. Lennar byggir eftir ströngustu kröfum og með viðskiptavininn að leiðarljósi. Orlando býður uppá alla þá afþreyingju sem völ er á fyrir fjölskyldufólk og er mekka golfsins í Bandaríkjunum, og gerir umhverfið að skemmtilegustu borg í USA. Allar  eignir eru nýjar og með allt innifalið að leiðarljósi* Það er Lennar.

Cabin1- 111

2. Faglegar kynningar
á öllum okkar eignum

Florida Húskaup tryggir þér bestu mögulegu upplýsingar varðandi allar okkar eignir og með bestu myndgæði og myndbönd sem völ er á. Við uppfærum okkar vef reglulega svo að okkar viðskiptavinir eru sannfærðir um að upplýsingar okkar á vefnum eru ábyggilegar hverrju sinni.

settings-phone-1

3. Við svörum þér
samdægurs

Vefumhverfi okkar gerir þér kleift að senda fyrirspurn til okkar starfsmanna og fá svör samdægurs. Ef þér vantar bæklinga til skoðunnar þá sendum við þér bækling með öllum upplýsingum varðandi rekstrarkostnað og varðandi útleigumöguleika í prentvænnu formi og öðrum upplýsingum sem viðkemur viðkomandi eign.

Plane_Tickets1-1

4. Úrval fasteigna
byggt á traustum grunni

Í boði er mikið úrval fasteigna í umhverfi þar sem öryggi er haft í fyrirrúmi, lögð er áhersla á lífsgæði og umhverfi sem hentar öllum. Lúxus s.s. klúbbhús, sundlaugagarður og nálægð við vinsæla afþreyingu, þar á meðal aðeins í 10 mínútna akstri frá helstu golfvöllum og einungis í nokkurra kílómetra fjarðlægð frá Walt Disney Orlando Florida, gerir umhverfið eftirsóknarvert.

229_handshake_hand_shake_shaking_hand_Agreement_business-123

5. Florida Húskaup
kaupferlið

Þegar kemur að því að velja sér fasteign þarf að hafa í huga ýmis atriði sem skipta máli. Við leiðum þig alla leið frá byrjun kaupferils til loka kaupsamnings. Við aðstoðum þig við að klára Skattanúmer, opna bankareikning, opna reikninga varðandi vatn og rafmagn og varðandi alla þá eignaumsjón sem völ er á, og ekki síst varðandi alla þá lánamöguleika sem eru í boði.

Apartment1-1

6. Okkar þjónusta
eftir söluferlið

Við erum ekki einugnis til staðr þegar ferlið byrjar og þar til kaupsamningur er frágengin. Okkar hlutverk er að vera til staðar líka eftir að sala hefur farið fram. Það þýðir að þú getur haft samband við okkur fulltrúa hvenær sem er ef þörf er á aðstoð varðandi einhverja þætti sem viðkemur söluferlið eða öðrum þáttum.

Compare Listings