Um okkur
Lennar er stærsta byggingarfyrirtæki í Bandaríkjunum með yfir 60 ára byggingarsögu og hefur byggt yfir eina milljón heimila. Okkur er heiður að fá að starfa með fyrirtæki með svo langa og farsæla byggingarsögu. Lennar byggir ávallt út frá forsendum öryggis og með hugmyndafræði „allt er innifalið“ * að leiðarljósi.
Á grundvelli samstarfssamninga okkar við Lennar International þá hefur þú tök á því að nýta þér eignaumsjón og leiguþjónustu, sé fasteignin ætluð sem fjárfesting. (Sjá hér)
Leyfðu okkur að opna fyrir þér dyrnar að fasteignamarkaðnum í Orlando Florida.